Færsluflokkur: Bloggar
14.5.2008 | 11:40
akkuru
Hugsunin yfirbugar mig líka, að vera búin að læra, og læra og læra og svo, hva falla? Þá er þessi önn til einskis og þessi erfiðasti mánuður lífs míns, sár og glötuð minning - Ok, er farin að læra...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.5.2008 | 09:57
Draumfarir
Það sem mig langar að gera í tilefni dagsins er að fara í sund og fá mér ís, en það verður að býða annarra betri daga - síðasti próflestrar dagur verður að ganga fyrir. Í staðinn er það bara út að borða í kvöld og bjór með matnum í tilefni dagsins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2008 | 12:40
Endalokin nálgast
Alveg er ég að gefast upp á þessum endalausa lærdómi - þett´er orðið gott - en síðasta prófið er ekki búið, neibb, tveir dagar í það.
Eftir morgunlesturinn er eins og andinn hafi verið rifinn úr mér - ég sit og tel blaðsíðurnar sem eftir eru í staðinn fyrir að lesa þær. Mér líður eins og ég geti ekki meir.
Blendnar tilfinningar yfir að takast þetta, ná prófinu og komast í frí. Mikið hlakka ég til eftir helgina. Þá er hægt að undirbúa sumarið sem ég þrái svo heitt. Komast til fjölskyldunnar í Chicago og takast á við ævintýrin sem bíða í Landmannahelli. Óskin um að sumarið verði bjart og gott er svo yfirþyrmandi heit og eftirvæntingarmikil að þetta er orðið áskapað, þunglyndi og þrá.
Enn, það þýðir víst lítið að kvarta. Dembi þessari þunglyndislegu og yfirbuguðu tilfinningu yfir á "ekkert svæðið, netheiminn" og held svo áfram ögn léttara yfir hjartanu.
Það er nú bara svo ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2008 | 14:55
gelding
Málið snýst sem sagt um það sem vantar, en ekki það sem er.
Þangað til börn uppgötva kyn sitt, samsvara þau sig við móðurina og hræðast allan þann tímann að vera geld, eins og hún.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.5.2008 | 19:18
Grikkland
Mikið langar mig að fara til Grikklands eftir þessa fallegu kynningu á landinu!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2008 | 13:33
Rigningin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2008 | 15:43
Ef það væri ekki fyrir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2008 | 10:33
Ég heyrði
Kostur að búaa í úthverfi og heyra þetta ekki klukkan 5 á morgnanna, sem hljómar mjög áheilagur tími í mínum eyrum - enn er ákaflega heilagur tími í eyrum íslamstrúarmanna.
Þetta er bara skemmtilegt og gefur okkur sýn inn í umtalaða trú nú á dögum.
Kvartað til lögreglu yfir bænakalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.4.2008 | 13:26
Eirðarleysi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)