Ef það væri ekki fyrir...

Ef ég væri t.d. ekki reglulega á MSN og Facebook - ef það væri ekki fyrir þetta indislega ,,Enter a personal message" þá er ég alveg vissum að mér tækist ekki að átta mig á því hvernig mér liði. Fattaði að þetta er mér orðið lífsnauðsynlegt - í fáum orðum að demba því þarna inn hvernig mér líður, hvað mér finnst eða bara, hvað ég sé að gera. T.d. núna var ég að leyfa öllum sem vilja á facebook og skilja íslensku að vita að ég er ,,stressuð - allt of mikið lesefni og ekki hálfnuð fyrir morgundaginn! :(" í leiðinni náði ég að "stablisera" fyrir mér hvers vegna ég er orðin svona óróleg. Held að það sé samt alveg mál að drífa sig aftur í lærdóminn, hoppa svo út í smá stund í göngutúr og berast eitthvað með vindinum og læra svo enn þá meira.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband