hér og nú

Snævaþakin jörðin, snjóflyksur í loftinu, stíg út úr bílnum og eldsupptök fylla vit mín.
Ég horfi í kringum mig en sé ekkert sem gæti verið logandi eldur.
Hugur minn þýtur til Póllands
og þess tíma sem ég var þar í nóvember í fyrra, þegar snjóaði full snemma
loftið ilmaði af kolareyk og eldivið.
Ég átta mig á því að það sem brennur er arinn eldur einhvers. Mikið hefur einhver það rómantískt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

eldsupptök fylla vit þín, ú kúl.

En já það hefur verið huggó hjá e-h :)

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 26.10.2008 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband