Færsluflokkur: Bloggar
27.3.2008 | 09:02
Japanir "we are the world"
Japanir eru alveg stórkostlegir þegar kemur að sjónvarpsþáttagerð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 09:48
,,Ný forgangsröðun"
Rakst á þessa auglýsingu í gær og í dag í blöðum bæjarins
Sé ekki alveg hvað hálf nakin kona og maður gónandi á hana í heitapotti eiga sameiginlegt með orðunum ,,ný forgangsröðun"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.3.2008 | 16:12
Minningar
Kaldur vindurinn blæs inn um stofu gluggan. Þá er nú gott að halda á vit hlýrrra sumar minninga frá sumarfríum í Wisconsin ... langaði að deila með ykkur nokkrum myndum. Hlakka svo til að fara og panta mér far til Chicago á morgun :) Og eins og í öllum bíómyndum frá ammeríku þá eigum við okkur lag - Here Without You, 3 Doors Down
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.3.2008 | 15:26
Málsháttur
Þurrlyndi er oft ranglega álitið sem stórmennska en feimni sem fáviska
Hvaða málshátt fékkst þú?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2008 | 13:06
,,sunnudags" frídagar
Eftir langa skóla og vinnuviku og á frí dögum sem þessum er aðeins eitt sem toppar daginn í leti, hanga heima og gera ekki neitt. Það er að skella ævintýramynd í tækið á borð við Goonies (1985). Að mínu mati er hún klárlega ein besta ævintýramynd sem gerð hefur verið og ekki slæmt þegar hún rifjar tíma úr barnæskunni, sem stundum er svo gaman að leita til. Í sæti númer tvö er önnur ævintýramynd sem heitir Princess Bride (1987) sem inniheldur barnslega rómantík og hugljúfan endi þegar elskendurnir sameinast á ný eftir áralangan aðskilnað.
Það er á svona sunnudags frídögum sem maður á að sitja og gera ekki neitt. Njóta hverrar mínútu sem liður hjá og hverrar myndar á fætur annarri, njóta þess og leifa sér að hafa ekkert að gera. Því þá verður svo frábært þegar nýr dagur rennur upp með ótalmargt í boði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.3.2008 | 14:21
Vorboðinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.3.2008 | 09:34
"Parlez vous de Francais?"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.3.2008 | 14:44
I Spit On Your Grave (1978)
Var að horfa á þessa hryllingsmynd, I spit on your grave (1978) í tíma í morgun - mæli með henni. Trailerinn er ekki eins rosalegur og myndin, svo ekki láta hann blekkja ykkur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.3.2008 | 22:22
prentari óskast
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.3.2008 | 11:03
verkefnaskil
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)