Færsluflokkur: Bloggar

mikið var þetta skemmtilegt

Ég lifi ennþá á þessum þáttum - mikið þóttu mér þeir skemmtilegir þegar ég var lítil og í dag, þegar ég horfi á þá fer um mig sælukend og gífulegur aula hrollur, allt á sama tíma, sem er sérstök upplifun


PlötuPartý

Á föstudaginn dró ég fram allt plötusafn heimilisins og bauð góðu fólki til að njóta Fóstbræðra sveiflan að hefjastþeirra með mér. Rokkna stuð myndaðist og plötur á borð við Hattur og Fattur, rússnesk vín og vodka lög, My Fair Lady, Eurovision, Roling Stones og fleiri voru spiluð. Aðal stuði myndaðist þó yfir lögum Fjórtán Fóstbræðra sem komu með sjómannavísur og íslensk þjóðlög. Endaði kvöldið í sannkallaðri sjómannaveislu!
Fleiri myndir frá kvöldinu má svo finna í myndaalbúminu.


,,You'll Never Get Rich"

Myndin sem kom henni á stjörnuhimininn - dansinn og sjarminn hreint ótrúleg
Rita Hayworth og Fred Astair


Rita Haywort

Hét fyrst Margarita Eduardo - vissiru; Some legends say the Margarita cocktail was named for her when she was dancing under her real name in a Tijuana, Mexico nightclub (hér)

 


semý gaurinn

Semý bróðir minn - semý frændi minn - enn mest af öllu góður vinur minn til feyki margra ára - er horfinn til ævintýra slóða, útþrár og nýrra upplifana á Indlandi næstu vikurnar.
Hægt er að fylgjast með semý litla stráknum Eysteini hér -- góða ferð og skemmtun! LoL  

alveg er ég með ofnæmi fyrir svona löguðu

alveg ferlega mikið er mér í nöp við tölvupósta sem hótamanni slæmu ári, vina missi, heimsstyrjöld angry_01og hvað eina - að ef maður fái póstinn frá 1-3 vinum þá sé maður heppinn, 4-8 vinum mjög heppin og 8plús ótrúlega heppin ... - að ef maður sendir þetta ekki innan klukkutíma eftir að maður fær póstinn þá gerist eitthvað alveg mega hræðilegt


aðeins það besta

,,Sumarferðsitelogoir ... eru betri en aðrar ferðir"

 


Ég veit ekki með ykkur -- en ég færi ekki með ferðaskrifstofu sem hefið ekki allar góðu ferðirnar.


PARTÝ!!!

Bústaður - brill veður - aparólan - bjór - potturinn - notarlegt - bjór - og bjór - tarot - grill - bjór -p1010036qo4 geggjaður matur - gítarinn - bjór - tónlist - norðurljós - bjór - WC draugurinn - bjór - matur - fullt af mat - TV - tónlist, áfengi = helgin, er ég að gleyma einhverju ??? jú alveg fult, allri ferðasögunni og myndunum ... naked karen and the boobies ... FootinMouth  ... ljósku dæminu og lyklunum ... never been kissed ...

lausnin?

Hvernig er hægt að skýra nikótínfíknina?
Nikótín er eitt sterkasta taugaeitur sem vitað er um. Hin sterka eiturverkun stafar af því, að nikótín líkist mikilvægu boðefni í taugakerfinu \u0013 asetýlkólíni. Búnaðurinn á taugaendunum, sem tekur við boðunum, nefnist nemi. Í heilanum og annars staðar í taugakerfinu eru margir asetýlkólín-nemar. Þeir eru sérlega margir í grennd við vellíðunarstöð heilans. Nikótín og asetýlkólín keppa um nemana.
 

Byrjandareykingamanninum líður ekki vel og hann fær ýmis önnur einkenni nikótíneitrunar en þau líða fljótt hjá. Óþægindin af reykingunum koma aftur við næstu sígarettur. Það er vanalega ekki fyrr en eftir 40-60 sígarettur að öll merki um nikótíneitrun eru horfin. Þá fyrst er reykingamaðurinn búinn að öðlast þol fyrir nikótíninu.



 
Hér stíflar nikótínið jafnmarga nema og á fyrri myndinni en skilur eftir 13 \u001elausa\u001c nema sem t.d. asetýlkólín getur verkað á. Talið er að þessi mynd eigi við flesta nikótínfíkla og að nemafjöldinn minnki ekki aftur þótt hætt sé að reykja. Það getur skýrt að hluta til hvers vegna margir, sem hafa hætt, geta kolfallið eftir eina einustu sígarettu.


...og hvað eiga börnin að heita?

Tvíburi A og tvíburi B. Allt frá fæðingu hef ég verið stimpluð B í kerfinu, annars flokks. Þetta hefur án efa mótað líf mitt frá upphafi og mun gera til loka dags. Ég skildi snemma hlutverk mitt. Ein fyrsta minning mín af okkur A og B er um fjögurra ára aldurinn þar sem ég hef hækkað tónlistina í botn, A situr í einum sófanum og ég hoppa og skoppa út um allt, upp um sófa og stóla, allt til þess að skemmta A og koma henni til að hlægja. Svona er þetta enn þann dag í dag, nema hvað ég er hætt að hoppa á stólum og í sófum. Ég man líka þegar það kom reglulega stór stelpa í heimsókn og fór út með A að leika. Mamma borgaði henni, að mér fannst, allt of mikið fyrir þetta. Ég skildi aldrei hvers vegna ég fékk ekki að vera með. Hvers vegna A fékk að leika sér við framandi stóra stelpu og skilja mig aleina eftir heima. Ég vildi koma líka, mitt hlutverk var að leika og skemmta tvíbura A, ekki hennar. Enn í staðin tók ég allt dótið úr dótakassa litlu systur, smellti henni ofan í hann (sem var auðvelt, hún var bara um eins árs) og hljóp með hana fram og til baka um alla efri hæðina allt til að skemmta henni. Ég gleymdi ekki hlutverki mínu þótt A yfirgæfi mig reglulega. Til að kóróna allt, og kannski sem gjöf fyrir erfiðið þá fékk ég loksins, eftir öll þessi ár - búning frá tvíbura A í jólagjöf - búninginn sem ég hef beðið eftir, búninginn sem segir hver ég er - hirðfíbbls húfan mín stórkostlega. Takk fyrir! W00t

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband