Færsluflokkur: Bloggar
10.3.2008 | 17:58
mikið var þetta skemmtilegt
Ég lifi ennþá á þessum þáttum - mikið þóttu mér þeir skemmtilegir þegar ég var lítil og í dag, þegar ég horfi á þá fer um mig sælukend og gífulegur aula hrollur, allt á sama tíma, sem er sérstök upplifun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2008 | 14:30
PlötuPartý
Á föstudaginn dró ég fram allt plötusafn heimilisins og bauð góðu fólki til að njóta þeirra með mér. Rokkna stuð myndaðist og plötur á borð við Hattur og Fattur, rússnesk vín og vodka lög, My Fair Lady, Eurovision, Roling Stones og fleiri voru spiluð. Aðal stuði myndaðist þó yfir lögum Fjórtán Fóstbræðra sem komu með sjómannavísur og íslensk þjóðlög. Endaði kvöldið í sannkallaðri sjómannaveislu!
Fleiri myndir frá kvöldinu má svo finna í myndaalbúminu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.3.2008 | 18:12
,,You'll Never Get Rich"
Myndin sem kom henni á stjörnuhimininn - dansinn og sjarminn hreint ótrúleg
Rita Hayworth og Fred Astair
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2008 | 14:49
Rita Haywort
Hét fyrst Margarita Eduardo - vissiru; Some legends say the Margarita cocktail was named for her when she was dancing under her real name in a Tijuana, Mexico nightclub (hér)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.3.2008 | 03:41
semý gaurinn
Hægt er að fylgjast með semý litla stráknum Eysteini hér -- góða ferð og skemmtun!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2008 | 12:36
alveg er ég með ofnæmi fyrir svona löguðu
alveg ferlega mikið er mér í nöp við tölvupósta sem hótamanni slæmu ári, vina missi, heimsstyrjöld og hvað eina - að ef maður fái póstinn frá 1-3 vinum þá sé maður heppinn, 4-8 vinum mjög heppin og 8plús ótrúlega heppin ... - að ef maður sendir þetta ekki innan klukkutíma eftir að maður fær póstinn þá gerist eitthvað alveg mega hræðilegt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.3.2008 | 10:38
aðeins það besta
,,Sumarferðir ... eru betri en aðrar ferðir"
Ég veit ekki með ykkur -- en ég færi ekki með ferðaskrifstofu sem hefið ekki allar góðu ferðirnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2008 | 02:44
PARTÝ!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2008 | 17:17
lausnin?
Hvernig er hægt að skýra nikótínfíknina?
Nikótín er eitt sterkasta taugaeitur sem vitað er um. Hin sterka eiturverkun stafar af því, að nikótín líkist mikilvægu boðefni í taugakerfinu \u0013 asetýlkólíni. Búnaðurinn á taugaendunum, sem tekur við boðunum, nefnist nemi. Í heilanum og annars staðar í taugakerfinu eru margir asetýlkólín-nemar. Þeir eru sérlega margir í grennd við vellíðunarstöð heilans. Nikótín og asetýlkólín keppa um nemana.
Byrjandareykingamanninum líður ekki vel og hann fær ýmis önnur einkenni nikótíneitrunar en þau líða fljótt hjá. Óþægindin af reykingunum koma aftur við næstu sígarettur. Það er vanalega ekki fyrr en eftir 40-60 sígarettur að öll merki um nikótíneitrun eru horfin. Þá fyrst er reykingamaðurinn búinn að öðlast þol fyrir nikótíninu.
Hér stíflar nikótínið jafnmarga nema og á fyrri myndinni en skilur eftir 13 \u001elausa\u001c nema sem t.d. asetýlkólín getur verkað á. Talið er að þessi mynd eigi við flesta nikótínfíkla og að nemafjöldinn minnki ekki aftur þótt hætt sé að reykja. Það getur skýrt að hluta til hvers vegna margir, sem hafa hætt, geta kolfallið eftir eina einustu sígarettu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.2.2008 | 10:25
...og hvað eiga börnin að heita?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)