Færsluflokkur: Bloggar
11.4.2008 | 14:31
Með sól í hjarta
Annars er rómantíski fílingurinn sem fylgdi mér út úr dyrum í morgun að koma aftur. Ég bíð spennt eftir helgin og þeirri óvissu sem hún býður uppá. Ég óska þess heitast bara að Þóra fái startkapla svo jeppinn komst í gagnið og förum saman tvær upp í bústað. Liggjum í leti, drekkum bjór, lærum, spilum, förum í göngutúr og borðum yndislegan mat. - Góðar stundir-
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.4.2008 | 12:13
Grænaljósið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.4.2008 | 15:16
þegar lestin fer framhjá
Hugmyndir eru góðar - en að framkvæma þær er ennþá skemmtilegra! Hér hefur það einmitt verið gert.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.4.2008 | 18:01
Fucking söngvarnir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2008 | 14:19
1. apríl
Langt síðan ég hef verið mér meðvituð um 1. apríl. Þó sjálfur dagurinn hafi farið fram hjá mér reyndi ég að fylgjast með göbbum dagsins. Þóra vinkona fær 10 í einkun fyrir sitt apríl gabb enda hlupu ansi margir fyrsta apríl sökum þess.
Fyrsti apríl er einn af mínum uppáhaldsdögum því þá líðst ekki að vera fýlupúki. Sjálf er ég ferleg í að finna upp apríl gabb og finnst skemmtilegt að komast að hinum og þessum. Besta apríl gabb fyrr og síðar er þó þegar McDonalds átti að vera í Kópavogskirkju vegna þess að hún leit eins út og McDonaldsmerkið.
Lentir þú í einhverju skemmtilegu gabbi í gær eða gabbaðir einhvern?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2008 | 20:31
fellega menningarleg
Mæli með Stóra Planinu - sá hana á föstudaginn. Ferlega skemmtileg og hlægileg gangstermynd.
Fór loksins með Bíódögum að sjá Brúðguman á laugardaginn. Sá Ivanov um daginn og skemmtilegt að sjá sömu leikarana leika allt að því sömu persónurnar í svipuðu verki, annað í leikhúsi og hitt í kvikmyndahúsi.
Svo er alltaf gaman að skella sér í fermingarboð og hitta fjölskylduna. Í gær var það sérlega skemmtilegt því veislan var með japönsku yfirbragði þar sem fjölskyldan er hálf japönsk. Stór gott og nauðsynlegt "kridd" í íslenskar hefðir :p
Sá skemmtilega mynd í tíma dag eftir þýska nýbíóleikstjórann Fassbinder The Bitter Tears of Petra von Kant. Leikstjóri sem vinnur bæði í leikhúsi og kvikmyndum með sama leikhópinn og fjallar mikið um samkynhneigð í verkum sínum. Hann nýtir miðillinn vel en þó er einnig hægt að sjá einskonar leikhús áhrif í verkum hans sem spilla als ekki fyrir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.3.2008 | 16:55
og ég sem var að bóka far í morgun
Ofbeldi beinist gegn yngra fólki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.3.2008 | 12:31
Óskar kominn heim
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)