18.10.2007 | 13:59
Skemmtistaðir grípa í taumana
Hvaða ár er í Keflavík?
Vandræði leysast ekki nema til skamms tíma sé lokað á þau!
Er þetta framtak virkilega til fyrirmyndar og lausnar? Eykur þetta ekki fordóma og skilningsleysi í garð útlendinga á Íslandi?
Hefur fólk virkilega spáð í hvað það er sem hefur leitt til þessara slagsmála? Er þetta kannski eins og eftir stríð þegar hermennirnir voru hér? Eru íslenskir karlmenn í hetjuleik og fara yfir um af karlmennsku við að passa dömurnar? Eða er þetta útilokunar starfssemi?
Það minnir á ,,engir svertingjar hér"
Það er ljótt að skilja útundan. Það sagði mamma mín alla veganna!
Sjá frétt hér er birtist í Víkurfréttum í dag!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.