Fatlaðir á almennum vinnumarkaði

Langaði bara að setja inn þessa frétt sem birtist á mbl.is í dag.
Áhugavert að vita til þess að þeim sé ekki greidd full laun. Það er mikilvægt fyrir hvern og einn að fá að taka þátt í hinu daglega lífi, óháð því hversu fær hann er. Þetta er hluti af því að vera þátttakandi í samfélaginu. Að fá ekki full greind laun jafningja sinna, er skerðing á þátttöku í samfélaginu, og það er ekki sanngjarnt.
mbl.is Fötluð ungmenni fá ekki full laun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband