Ísland í ár; unnum silfur á ólympíuleikunum, krónan hrundi, urðum vinalaus, stjórnmálamenn í knöppum dansi við almúgan, í dag skín sólin enn 2 október kom fyrsti snjórinn í Reykjavík.
Í dag kemur upp í huga mér atriði úr Shadow of a Doubt (1943) eftir Hitchcock - þar sem löggan sannfærir Charlie um að það sé gott að vera meðalljón ... í dag er bara gott að vera meðalljónið, vinna hjá ríkinu og skulda ekki of mikið, hafa setið á sér í útrásinni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég elska shadow of a doubt. hún rímar líka vel við it's a wonderful life. meðalmennskunni er hampað alveg stórkostlega.

Helga Þórey Jónsdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 22:14

2 identicon

Sammála með Shadow of a Doubt , að vísu fór hin fallíska tilvísun í vindil Charlie frænda alveg framhjá mér, einnig tilvísunin í vampírumyndir, en það breytir því ekki að ég er alveg stórhrifin af þessari mynd

Lísa Margrét Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 08:58

3 identicon

já lísa, þú verður að fara að herða þig greiningunni ef þú ætlar að komast í gegnum þennan kúrs. svo er charlie nátt'lega með staf líka, ekki amalegt reðurtákn það.

Helga Þórey Jónsdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband