29.9.2008 | 11:53
Kompás í kvöld kl.19:20
Í tilefni af landssöfnuninni Göngum til góðs, viljum við vekja athygli ykkar á því að umfjöllun um leitarþjónustu Rauða krossins og sameiningar fjölskyldna í Kongó verður sýnd í næsta Kompáss þætti á Stöð 2, mánudaginn 29. september.
Helga Þórólfsdóttir, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins, fór utan í vettvangsferð ásamt Sigmundi Erni Rúnarssyni, ritstjóra, og myndatökumanni.
Þátturinn hefst strax eftir fréttir, kl. 19.20, og er sýndur í opinni dagskrá.
Helga Þórólfsdóttir, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rauða krossins, fór utan í vettvangsferð ásamt Sigmundi Erni Rúnarssyni, ritstjóra, og myndatökumanni.
Þátturinn hefst strax eftir fréttir, kl. 19.20, og er sýndur í opinni dagskrá.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.