við lýði

Þessar niðurstöður er án efa stór merkilegar og ekki alveg í takt við nútímann. Þekkir þá meiri hluti BNa manna ekki blökkumenn, eða metur þá kannski út frá bíómyndum?
Hver svo sem niðurstöður kosninganna verða, ætti þessi niður staða um kynþáttafordóma gagnvart blökkumönnum að hrista vel upp í samfélaginu og samfélagið ætti að berjast gegn svo aftur haldssömum skoðunum.
Vegna þessa að x margir telja að blökkumenn séu svona og hinsegin er slæmt þegar kemur að vali á leiðtoga þjóðar og sér í lagi í ljósi þessu hversu mikil áhrif hann hefur alheimslega.
Þetta er kannski allt í takt við repúblikana aftur halds stefnu sem hefur verið við lýði svo lengi, of lengi í usa?


mbl.is Kynþáttafordómar gætu kostað Obama sigurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

býðr þú í bandaríkjunum ?, hefur þú afskipti af svörtu fólki þar ?

nei haltu þá kjafti. 

getur ekki verið tilviljun að 40% af hvítum séu svona á móti dökkum  

ónafngreindur (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 19:33

2 Smámynd: The Critic

10% bandaríkjamanna eru blökkumenn, og búa þeir flestir í suðurríkjunum og í stórborgum. Í mörgum ríkjum sést ekki dökkur maður þannig að stór hluti þeirra þekkir ekki blökkumenn.

The Critic, 20.9.2008 kl. 19:53

3 identicon

Svertingjar eru um 10% af bandarísku þjóðinni en fylla , að mig minnir, um 50-60% af fangelsisrýmum landsins, þannig að þetta er kannski ekki alveg úr lausu lofti gripið hjá þessu fólki.

SJ (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 20:06

4 identicon

Það er svo gaman þegar fólk felur sig á bak við nafnleynd internetsins til þess að hreyta ónotum í aðra og viðra rasisma sinn. Ótrúlegt hvað hann Ónafngreindur fer víða, brjótandi skoðanir annarra niður til þess eins að sannfæra sjálfan sig um réttmæti eigin skoðana ;).

Kristín (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 17:50

5 Smámynd: María

Já, það er leiðinlegt þegar fólk þarf að fela sig á bak við ,,ónafngreindur" í samskiptum. Sé einhver skoðun lögð fram ætti fólk ekki að vera hrætt við að segja til nafns.
Ég bý ekki í bandaríkjunum - enn hef búið þar og átt í samskiptum við svart fólk- enn það kemur málinu ekkert við.
Enn ef svo fáir þekkja til blökkumanna - er þá ekki ráð að nota það tækifæri sem usa fær í dag og leiðrétta það hugarfar sem á sér stað.
Í eins opnu samfélagi og heimurinn er í dag -með global marketing- ætti fólk að vera með mun opnari hug, víðsýnna ... ,,heimskur er heimakær maður"

María, 22.9.2008 kl. 12:00

6 Smámynd: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Djöfull er ónefndur málefnalegur ha !!!

Góð pæling María !

við ættum að vera opnari í huga, allavega hérna í 1 heiminum, þróaða heiminum. Miðað við glopalisation.

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 22.9.2008 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband