21. sept. er Peace Day

Á morgun er "Peace Day" - dagur friðar um allan heim. Á þessum degi eiga allir að leggja hvaða ágreining sem er á hilluna og leita lausna. Í stríðs hrjáðu landi á ekki að vera barist svo hægt sé að koma t.d. nauðsynjum til fólksins. Tékkið á þessu myndbandi...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband