14.5.2008 | 09:57
Draumfarir
Því líkar draumfarir áttu sérstað í morgunsárið á þessum fallega og yndislega afmælisdegi mínum. Það hlýtur bara að boða gott. Missti hárið en slapp lifandi undan ógeðslegum stríðsherrum. Kannski spilaði stríðslýsing í Þúsund bjartrar sólir inn í þar sem hún var lesin fyrir svefninn.
Það sem mig langar að gera í tilefni dagsins er að fara í sund og fá mér ís, en það verður að býða annarra betri daga - síðasti próflestrar dagur verður að ganga fyrir. Í staðinn er það bara út að borða í kvöld og bjór með matnum í tilefni dagsins.
Það sem mig langar að gera í tilefni dagsins er að fara í sund og fá mér ís, en það verður að býða annarra betri daga - síðasti próflestrar dagur verður að ganga fyrir. Í staðinn er það bara út að borða í kvöld og bjór með matnum í tilefni dagsins.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.