Óskar kominn heim

Það er kvöldið fyrir síðasta skila dag á skattaskýrslunni og Kristín hugsar til mín þegar hún prentar skýrsluna sína út. Gamli prentarinn orðinn gamall og nýji prentarinn, sem er nýr, fær ekki notið sýn upp á skrifborði fyrir gamla prentaranum sem er þó ekkert hræðilega gamall, hann er bara hættur að skrifa í lit. Sem sagt, prentarinn sem ég hef óskað eftir, er kominn í hús! Grin  Héðan í frá mun Óskar minn sjá um að verkefnin mín komist til skila!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband