,,sunnudags" frídagar

goonies-mEftir langa skóla og vinnuviku og á frí dögum sem þessum er aðeins eitt sem toppar princessbridedaginn í leti, hanga heima og gera ekki neitt. Það er að skella ævintýramynd í tækið á borð við Goonies (1985). Að mínu mati er hún klárlega ein besta ævintýramynd sem gerð hefur verið og ekki slæmt þegar hún rifjar tíma úr barnæskunni, sem stundum er svo gaman að leita til. Í sæti númer tvö er önnur ævintýramynd sem heitir Princess Bride (1987) sem inniheldur barnslega rómantík og hugljúfan endi þegar elskendurnir sameinast á ný eftir áralangan aðskilnað.
Það er á svona sunnudags frídögum sem maður á að sitja og gera ekki neitt. Njóta hverrar mínútu sem liður hjá og hverrar myndar á fætur annarri, njóta þess og leifa sér að hafa ekkert að gera. Því þá verður svo frábært þegar nýr dagur rennur upp með ótalmargt í boði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Snilldar myndir báðar tvær!!!

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 25.3.2008 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband