PlötuPartý

Á föstudaginn dró ég fram allt plötusafn heimilisins og bauð góðu fólki til að njóta Fóstbræðra sveiflan að hefjastþeirra með mér. Rokkna stuð myndaðist og plötur á borð við Hattur og Fattur, rússnesk vín og vodka lög, My Fair Lady, Eurovision, Roling Stones og fleiri voru spiluð. Aðal stuði myndaðist þó yfir lögum Fjórtán Fóstbræðra sem komu með sjómannavísur og íslensk þjóðlög. Endaði kvöldið í sannkallaðri sjómannaveislu!
Fleiri myndir frá kvöldinu má svo finna í myndaalbúminu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Tryggvadóttir Flóvenz

Já algjör snilld þetta partý. Skemmtimér allveg konunglega og er búin að söngla sjómannavísur allar helgina!

Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, 10.3.2008 kl. 14:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband