Í hverju ætli sé best að fjárfesta í dag ?

Fékk þennan póst sendan í gær, langaði að deila þessu með ykkur!

Hér fyrir neðan koma pælingar um hlutabréfamarkaðinn, og hvaða hluti
væri skynsamlegast að eyða í ef þú ert að spá í að fjárfesta 1000$ í
eitthvað sniðugt.

Ef þú hefðir keypt hlutabréf í Nortel fyrir þúsund dollara fyrir ári
síðan, þá væru þau 49 dollara virði í dag.

Ef þú hefðir valið Enron þá væru bréfin þín 16,5 dollara virði miðað við
að höfuðstóllinn hefði verið 1000 dollarar.

Ef WorldCom hefði verið fyrir valinu væri 5 Dollarar eftir.

Ef þú hefðir eitt 1000 dollurum í Delta Air Lines væri verðmæti þeirra
49 dollarar í dag.

En, ef þú hefðir bara farið í áfengisverslun og eitt þúsund dollurum í
bjór í dós, drukkið hann allan á einu ári, farið svo með dósirnar í
endurvinsluna, þá ættir þú 214 dollara.

Miðað við niðurstöðurnar hér að ofan, þá er besta fjárfestingin sem þú
getur gert í dag að drekka mikið af öli og fara svo með umbúðirnar í
endurvinnsluna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband