Söknuður

Reglulega grípur mig söknuður og langar mig þá beina leið upp í flugvél til fjölskyldunnar í úgglöndum. Mest langar mig þó í svona búnað úr Star wars þáttunum þar sem maður smellir á nælu eða eitthvað á bringunni og færist yfir á annan stað. Þá losnar maður við allan þann tíma sem ferðlög taka og útheimtir mikinn spenning.
Óskin er að komast þangað í sumar og hitta krakkana sem ég hef ekki séð allt of lengi. Erin ný orðin þrettán ára og Jack að verða sjö ára, litli krakkinn sem ég kom af pela og bleyju notkun :p

chicago


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð S. Sigurðsson

þú skalt nú telja þig heppna ef þú færð ekki dauðahótanir frá star trekkurum híhíhíh

Davíð S. Sigurðsson, 23.1.2008 kl. 19:53

2 Smámynd: Hildur Tryggvadóttir Flóvenz

Ég skil þig vel, það grípur mig oft löngun að komast aftur heim til mín í útlöndum.

Annars væri líka bara gott að geta tilflutts eins og í Harry Potter bókunum og litlar líkur á því að fá dauðahótanir, eru ekki allir vondukallarnir dauðir þar hvort eð er?

Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, 24.1.2008 kl. 09:03

3 Smámynd: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Já skil þig mjög vel.  Var að lesa um konu sem hafði verið að ferðast um Sunnanverða Afríku, hún var að lýsa lyktinni og hitanum og mannlífinu.  Og ég fékk í magann, langar svo rosalega að fara út. 

Já sammála þér Hila, er meira svona til í að geta tilflutts :)

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 27.1.2008 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband