"I never wanted to be anybody else"

Easy Rider - fundur þeir Ameríku í Ameríku? Nei ... Ný sín á land tækifæranna ... Skiptir ekki máli hvað borgin sem ég er frá heitir, allar borgir eru eins.

Hiroshima, Mon Amore- Að lokinni mynd vaknaði spurningin ,,Og hvað er í Hiroshima í dag"? Í hiroshima2Fréttablaðinu í dag, síðu 32, er fjallað um örlagaríkan dag í sögu heimsbyggðarinnar. Þegar heimurinn var í hættu gagnvart einum rauð logandi hnappi. Ef á hann hefði verið ýtt hefði ef til vill ekki verið aftur snúið frá því sem var. Maðurinn Stanislavs Petrov bar alla ábyrgð á hvort ýtt yrði á hnappinn eða ekki og þá hvort kjarnorku sprengjum yrði varpað á Bandaríkin með voveiflegum atburðum fyrir alla. Hann ýtti ekki og fyrir vikið litu stjórnvöld hann skammar augum og svikum við skildu sína. Hann var lækkaður í tign og fleira. Fleiri atburðir fylgdu í kjölfarið sem hefði getað sett afstað þriðju heimstyrjöldina, allt vegna "paranoju" fallandi ríkis Sovjetríkjanna. (En nú er ég voða mikið að hafa eftir þessari grein, svo ég bendi ykkur bara á að lesa hana) - Mæli jafnframt með því að þið horfið á þessa mynd Hiroshima, Mon Amore. - Hversu auðvelt er að gleyma? - ,,Hiroshima, ég hef gleymt þér"

Allt er þá þrennt er og lauk kvöldið í gær á mynd sem sýnd var á rúv The Insider - Ferlega lögn mynd - minnti mann á skaðsemi reykinga og málið um tóbaksfínkina í Bandaríkjunum 1994 - vald 7 ráðamanna yfir lífi fólks - myndin hefði átt að byrja öðruvísi og þá hefði hún verið styttri, en hélt manni þó þegar á hana leið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já snilldarmyndir...ég og Rannveig smituðumst svo svakalega af þessum gamladagsmyndum að við fórum og leigðum Philadelphia Story og Wuthering Heights og horfðum á langt fram eftir nóttu....össs

Karen (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband