27.12.2007 | 15:13
Bestu þakkir
Mikið er gaman að vera í skóla og vera ekki í vinnunni í dag :) en í staðinn vinn ég um helgina.
Jólahátíðin er að verða hálfnuð og það hefur verið gott að njóta hennar með ættingjum og vinum, en það er þó ekki allra.
Jólakortin fóru ekki til allra þetta árið, því miður. Reyni bara næst :p En til þeirra vina og lesenda hér óska ég ykkur Gleðilegra jóla og vonandi að allir hafi haft það gott.
Skelli hérna með mynd af Hrapp sem var tekin á jóladagskvöld í göngutúr í snjónum, mikið var hann glaður að fá snjóinn :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.