12.12.2007 | 16:41
Trúi þessu ekki
Ég hélt ekki aðeins að sjúkrabílar flyttu slasað fólk af vettvangi (heimahúsi, slysstað o.s.frv.) á næsta sjúkrahús til áframhaldandi aðhlynningar heldur væri þessi milli göngu liður í að halda fólki eða koma því til lífs á meðan fólk væri flutt. Eða veit bráða aðstoð á vettvangi. Ég sé ekki sparnaðinn í þessu, nema þá fækkun fólks ... Skömm að bráðaþjónusta, sem er svo vel í garð gerð hér á landi missi fólkið sitt, sem stendur meðal annars af þessum frábæra kosti. Allstaðar á að skera niður á kostnað fólksins, sem er ekki rétt! Það erum við sem búum í þessu samfélagi, það erum við sem sköpum það, þetta má ekki gerast!
Neyðarbíll verði án læknis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
jebb magnað hvað ísland er alltaf að verða betra og betra land :)
NOT
er alltaf að verða ófjölskylduvænaraland.. það kostaði ekki að fara til læknis þegar ég var lítil, í dag kostar það morðfjár að fara til læknis með börnin sín, síðan fékk ég afsláttarkort af þvi að viðja er svo mikið hjá lækni útaf ofnæmismeðferð.. það munaði 100kr á komugjaldinu takk fyrir.. þvílkur afsláttur mar
Irma Þöll (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.