Aðlögun

Hvers vegna að aðlaga eitt af stórverkum Motzart yfir í djass? Ef fólk fílar ekki klassík og vill hlusta á djass á það eitthvað að vera að hlusta á Motzart í djassbúning? Er það rétt gagnvart tónverkinu að setja það í djassstíl? Er það rétt gagnvart tónverkinu að höfða til markaðssetningar og ,,víkka áheyrenda hópinn" með því að fara út af ,,laginu" og útsetja það upp á nýtt?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband