Hugarleikni

Þá eru öll ritgerðar skil að baki ... gekk svo lítið á forðann minn svo ég er orðin hálf lasinn og uppfull af kvefi. Keypti mér í lok nóvember svona auka vítamín eitthvað fyrir þá sem taka lýsi, það var bara ekki nóg ... nú svo sló tjúttið, á föstudaginn, þetta allt saman út ábyggilega.
Enn þá eru það prófin, kvikmyndafræðin á föstudaginn og menningarheimar viku seinna. Svo nú verður bara lært þessa vikuna, og lítið sem ekkert bloggað, nema eitthvað súper áhugavert komi upp :p

boystudy

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Tryggvadóttir Flóvenz

Djammið slær mann alltaf út....... ég var ennþá þunn á mánudaginn.......

Gangi þér annars vel í prófunum!

Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, 11.12.2007 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband