Spes

Ímyndaðu þér að þú sért búin að fá nóg af gamla rúminu þínu. Dýnan orðin slitin og bakið farið að segja til sín. Þú ferð í nokkrar búðir og skoðar nýtt rúm og finnur loksins það sem hentar þér. Sælu tilfinning fer um þig er þú leggst í það í búðinni. Næsta mál er svo að finna sölufulltrúa og semja jafn vel um greiðslu og fá það sent heim, innan nokkurra dag, kannski jafnvel á morgun. Ímyndaðu þér nú að í staðinn fyrir að fá það eftir nokkra daga í mesta lagi fáir þú það eftir tvö ár! Woundering  Enn það er víst svona þegar fólk hefur sér þarfir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Tryggvadóttir Flóvenz

HA? Tvö ár að fá rúm? Hvernig rúm er það eigilega?

Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, 7.12.2007 kl. 09:35

2 Smámynd: María

það er svona rúm fyrir extra sérstakt fólk ... rúm sem að fólk þarf að fá út úr trygginginum fyrir og eitthvað bull ...

María, 7.12.2007 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband