Sjálfsagðir hlutir

Stundum gleymist að vera athugull á umhverfi sitt og daglegir hlutir verða viðteknir. En það er nauðsynlegt að staldra aðeins við og velta hlutum fyrir sér, jafn vel einföldustu hlutum. Ég fór að spá hvort fuglar syngi á veturnar, mér fannst ég bara aldrei heyra í þeim. Ég lagðist nú ekki í neina vísindalega rannsóknar vinnu en komst að því núna áðan er ég var út í garði, að fuglar syngja, eða heldur tísta á veturnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garún

Góð pæling!!! Ég hef ekki hugmynd um þetta?

Garún, 6.12.2007 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband