3.12.2007 | 14:04
kall og kona - maður og ?
Eitt skaust eldsnöggt upp í huga mér rétt í þessu. Ef fólk gerði mikið veður af neyðarkalli björgunnarsveitanna og óskuðu eftir konu er þá ekki eins farið með orð Rauða krossins um skyndihjálparmann ársins? Athugið þetta aðeins nánar hér Er þetta ekki bara sama umræðan og um ráðherra og ráðfrú?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Börnin
Bloggarar
- Kristín frænka
- Anna syss
- Hilla
- Hilla myndir
- Þóra
- Þóra myndir
- Mikki
- Mikki myndir
- Eyrún
- Bíódagar Kvikmyndaklúbbur áhugafólks um íslenskar bíómyndir
- Nonni
- Bryndís
- Sølvi
- Daði
- Karen
- Biggi
- Inga
- Biggi myndir
- Kærleiksdagar
- Jónki&Þóra
- Anna Guðrún
- María Guðrún
- Haukur
- Helga
- Steinunn
- Davíð tónlist
- Davíð
- Eysteinn & Indland
- Breki
- Katla
- Helga Björk
- Rýnirinn
Kvikmyndatengt
- KIKS
- Logs
- Fjalakötturinn
- Reykjavík Documentary Workshop
- Sound
- Final Cut Pro
- Final Cut Pro
- Kvikmyndaskóli Íslands
- imdb
- Hugtök Chapter by chapter glossary
Ýmislegt
svona eitthvað nitsamlegt kannski?
- Metric vs. Inches o.fl.
- Rauði kross Íslands
- RKÍ - Reykjavíkurdeild
- URKÍ-R
- URKÍ MySpace
- URKÍ
- Chicago myndir
- Yfirlestur
- sketsar
- Jónas og lestur
- Astmafjallganga
Heilsan
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér persónnulega finst það ekki eins farið, til eru konur og kallar, en konur eru líka menn, svo þegar talað er um neyðarkallinn þá er það kall, en skyndihjálparmaðurinn getur verið kona eða kall.
En finst persónulega ekkert að því að hann sé neyðarkall, þar sem þetta er með tvírætt gildi, og finst asnalegt að breyta því. Og er ég harður Femínisti :)
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 3.12.2007 kl. 19:06
ég er alltaf að reyna að mun það sem kennarinn minn sagði í vetur .. það voru góð rök fyrir því að kona er ekki maður karlmaður vs. kvennmaður ... þarf að senda honum bara bréf og spyrja hann
María, 3.12.2007 kl. 20:30
Neyðarkallinn var í ár kona! en það er satt hjá þóru að Neyðarkall vísar til bæði fyrirbærisins sjálfs og kalli til almennings um stuðning.
Annars finnst mér þessi umræða um ráðfrír og hvað eina á villigötum. Sleppum því að breyta þessu og höldum þessu. Þetta eru málvenjur. Að sama skapi eigum við að halda orðum eins og ljósmóðir þó karlar vinni sem ljósmæður líka. Við meigum ekki gleyma okkur í umræðunni - höldum okkur við aðalatirðin.
Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, 5.12.2007 kl. 11:30
Á kannski að breyta sendiherra í senditík?
Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, 6.12.2007 kl. 10:25
Breitingar eru oft af hinu góða ... ljósmóðir gæti til dæmis orðið ljósforeldrar :) eða eitthvað ... senditík er nú kannski fullgróft getur ráðherra ekki bara orðið ráðmenn þar sem konur eru líka menn?
María, 6.12.2007 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.