Íslenska og ,,ný orð"

Alltaf lærir fólk eitthvað nýtt.
Er mikil áhugamanneskja um íslensku og því fannst mér frábært er ég lærði gamalt og gott orð í vinnunni í dag ,,værðarvoð" - Gulltryggt, eðal orð er lýsir sér afbragðs vel.
Vill einhver giska á hvað það þýðir?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Björk Solis

Er  thad bara ekki saeng?

Ásta Björk Solis, 1.12.2007 kl. 18:02

2 identicon

værðarvoð Hummmm.....

Er voð ekki ull, eða hlítt ofið klæði/efni eða teppi.
Er þá værðarvoð ekki bara sterkara orð yfir hlítt ullarteppi
Unnur

Unnur (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 16:29

3 Smámynd: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Jábbs teppi. Sammála Unni.

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 3.12.2007 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband