Léttleiki fyrir vikuna

Himneskt er að sjá / það snjóar gluggan á og jólin færast nær / það léttir mér lífsins mær

En þar sem það er ný vika, enn einu sinni, framundan ... og erfið af minni hálfu þá ætla ég að bjóða upp á smá léttleika. Það er hann vinur okkar, Weird Al Yankovic, frá því í hitt í fyrra dag sem flytur fyrir okkur lagið Amish Paradise

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband