5.11.2007 | 16:01
Þakkar-færsla
Naut: Nú er rétti tíminn til að heiða þá sem hafa hjálpað þér að ná svona langt. Sendu þakkarbréf, hringdu eða hugsaðu til fólksins með þakklæti í hjarta.
Samkvæmt stjörnuspá mbl.is í dag.
Til að fyrirbyggja allt ...
Þakka hér með kærlega fyrir mig, gott er að þekkja gott fólk!
Þessi spá er áhugaverð í ljósi þess draums sem mig dreymdi í nótt. En hann var einkar furðulegur og ósættanlegur og tengist vináttu sem endaði með góðu knúsi.
Allt er gott sem endar vel, segir máltakið og er ég sammála því.
Athugasemdir
Takk sömuleiðis
Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, 6.11.2007 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.