30.10.2007 | 17:46
Þurðr
...og þá er ég ekki að tala um veðrið eða gefa neitt í skin þar...
nú er vandi á höndum, blogg þurð komin í búið enda mikil tíð að baki.
nú er vandi á höndum, blogg þurð komin í búið enda mikil tíð að baki.
annars fer ég að ganga í stígvélum eða gúmítúttum ef þetta veður hættir ekki, og gref upp "þjóðhátíðar galla íslendinga" (66°N pollagallinn)
Annars er lítið að ske svona þannig séð ... fullt og nóg að læra í skólanum, vildi að ég hefði tíma til að deila því með ykkur! En þannig er nú það ... skófla í sig kvöldmatnum og gera allt klárt fyrir morgundaginn! :D
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.