23.10.2007 | 18:09
Erum við svona fljót að gleyma?
Sá tvær alveg magnaðar heimildarmyndir í dag!
Sú fyrri var Night and Fog gerð árið 1955 eftir Alain Resnais og fjallar um útrýmingarbúðir seinni heimstyrjaldarinnar. Mjög sjokkerandi myndefni og heimildir. ... ,,The film takes its title from the German Nacht und Nebel (Night and Fog) political prisoners during World War II. It deals only briefly with the prisoners' conditions, focusing primarily on questions of hate and human responsibility. The film shows disturbing footage of prisoners and victims from the camp." meira hér
Seinni myndin var alls ekki síðri og á óspart við í dag, Hearts and Minds frá árinu 1974 eftir Peter Davis. Og fjallar um Víetnam stríðið ...,,"It's ironic that we're here at a time just before Vietnam is about to be liberated" and then read a "Greetings of Friendship to all American People" from the North Vietnamese government. Frank Sinatra retaliated later by reading a letter from Bob Hope, another presenter on the show, "The academy is saying, 'We are not responsible for any political references made on the program, and we are sorry they had to take place this evening.'"" nánar
Sömu hlutirnir eru að gerast aftur og aftur! Fyrir WWII, fyrir Víetnam og núna! Er í lagi að gleyma slæmum hlutum svona fljótt?
Móðir hins látna reynir hvað hún getur að fá að fara með honum í gröfina.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.