18.9.2007 | 23:29
Nýja trilli tækið
Langaði bara að deila með ykkur nýja trilli tækinu sem systir mín var að fá. Eftir árs bið hefur splúnku nýr og léttur og fallegur stóll komst á leiðarenda. Gamli stóllinn farinn, rafmagnsstóll kominn og svo þessi sem er góður til ferðalaga og vel pakkanlegur! Á bara eftir að sjá skvísuna í honum. Það verður sko munur að setja þennan í bílinn og skella sér í bústað eða eitthvað, já eða bara í flug jafn vel
En hugsið ykkur, að bíða í ár. Það væri eins og ef ég þyrfti að bíða í ár eftir að fá skó á mig!

En hugsið ykkur, að bíða í ár. Það væri eins og ef ég þyrfti að bíða í ár eftir að fá skó á mig!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.