Blue Velvet

Rifjaði upp blá byrjunina í Blue Velvet í dag! blue_velvet_3
Mér finnst rosalega gaman að þessari byrjun og hugsa oft til hennar á sérstökum tímum í lífinu.
Tímum þegar mig langar í "hið fullkomna líf" / lífið án nokkurs vafa og yndisleika ... þá gerir það sig alveg ... horfa til baka í Ammerísku úthverfa hamingjuna þar sem allt er yndislegt! Smile Ýkt hamingja og glaðleiki!
Svona geta bíómyndirnar verið yndislegar.
-En eins og myndin segir okkur svo, ekki er allt sem sýnis, og við förum djúpt undir yfirborðið í.-


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Kr.

Já, það er frábær kvikmynd. Ég sá hana í Nýja bíói, að mig minnir, og byrjunin – þar sem myndavélin fer „inn í“ eyrað... Algjör snilld. Það er kominn tími til að sjá Blue Velvet aftur!

Út af þessari blogfærslu, þá fletti ég líka upp á myndinni á imdb.com og skoðaði leikaralistann. Þvílíkir snillingar!



Isabella Rossellini ... Dorothy Vallens

Kyle MacLachlan ... Jeffrey Beaumont

Dennis Hopper ... Frank Booth

Laura Dern ... Sandy Williams

Hope Lange ... Mrs. WilliamsDean Stockwell ... Ben

Gunnar Kr., 12.9.2007 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband