8.9.2007 | 14:30
skyndilega
Var að skoða póst frá Apple.
Ég var búin að fá nóg af iPod-um, aðalega vegna allra galla sagnanna sem ég hef heyrt.
Minn er samt stór kostlegt undur. Einn daginn fraus hann, nokkrum mánuðum seinna datt hann í gólfið og ,,þiðnaði". Stuttu eftir það datt hann aftur í gólfið og skjárinn brotnaði, en hann spilar lög í dag! Vandamálið er bara að hafa ekki skjáinn.
Ég hef verið að velta því fyrir mér að fjárfesta í mp3 og svona. En í dag óska ég þess að búa í USA og þá gæti ég skellt mér út í búð og keypt mér nýja iPodinn, á aðeins $349. Fallegur og stórkostlegurgripur sem mig langar í.
Athugasemdir
Ég mæli allveg með því að kaupa sér bara Sony Mp3 spilara, þeir eru milu flottari og bilanatíðnin í lágmarki.
Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, 11.9.2007 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.