Er þetta raunin?

Hef þetta eftir kennaranum mínum í dag;

  • Veldi á uppleið hefur karlmannlegt gildi og lögmál hins sterka.
  • Veldi á niðurleið hefur kvennlegt gildi og þjóðfélag á niður leið.
  • Hnignun er sama og hamingja. Í hnignun felst hamingja.

Ég er ekki alveg að skilja þetta!

Ef kona getur gert hlutinn - þá hlýtur karlmaður að geta það líka - og öfugt - það er jafnrétti.

M F 3

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Tryggvadóttir Flóvenz

Og hver voru rökin fyrir þessum fullyrðingum? Góður kennari setur ekki fram fullyrðingar án þess að rökstyðja þær eða fjalla nánar um þær!

Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, 6.9.2007 kl. 10:14

2 Smámynd: María

engin rök ... held að þetta sé ekki góður kennari .... hann var að tala um kvikmynd ... eða tengdi þetta í kvikmynd sem við vorum að fara að ræða ... allavegana náði ég ekki að það væru nein rök á bakvið þetta ... bara eitthvað sem frökkum finnst örugglega :p ---ekki fullyrðin, fordómar

María, 6.9.2007 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband