8.7.2007 | 19:24
Allt að gerast?
Já það er nú spurning ... Hef nú þegar þrifið fuglabúrið 2 sinnum í vinnunni ... Fyrsta skiptið var lang erfiðast og beið alltaf eftir að fuglarnir réðust á mig
En svo gerðist ekki ... og nú síðast þorði ég að fara með höndina aðeins inn í búrið, og það var allt í lagi. Sjáum hvernig gengur aðfara nótt þriðjudags, þá er það næturvakt og fuglabúrs þrif. Ég verð þó að segja eitt að ég finn til þegar ég mæti í vinnuna og fuglarnir eru hálf vatns og fóðurslausir
Tvíburinn minn bauð mér og litlu systur á kaffihús í dag. Grasagarðurinn varð fyrir valinu, alveg spontant ákvörðun og lukkaðist þetta með ein dæmum vel. Hlýtt og notalegt að sitja úti í trjánum og spjalla og svona. Við eignuðumst lítinn vin, sætar fugl sem sníkti af okkur kjúkkling. Svoldið kaldhæðnislegt.
Tvíburinn minn bauð mér og litlu systur á kaffihús í dag. Grasagarðurinn varð fyrir valinu, alveg spontant ákvörðun og lukkaðist þetta með ein dæmum vel. Hlýtt og notalegt að sitja úti í trjánum og spjalla og svona. Við eignuðumst lítinn vin, sætar fugl sem sníkti af okkur kjúkkling. Svoldið kaldhæðnislegt.
Athugasemdir
Bhahahahaha snilld að fulg vilji kjúkling!!
En ég hef sagt það áður og segi það aftur þú ert hetjan mín! Aldrei í lífinu myndi ég taka að mér að þrífa fulgabúr!
Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, 9.7.2007 kl. 09:05
Já mar, alger hetja, þetta kallast að face your fears ;)
HAHAHAHA.
En sjáumst.
Bæjó spæjó.
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 16.7.2007 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.