Allt að gerast?

DSC00145Já það er nú spurning ... Hef nú þegar þrifið fuglabúrið 2 sinnum í vinnunni ... Fyrsta skiptið var lang erfiðast og beið alltaf eftir að fuglarnir réðust á mig FootinMouth  En svo gerðist ekki ... og nú síðast þorði ég að fara með höndina aðeins inn í búrið, og það var allt í lagi. DSC00156Sjáum hvernig gengur aðfara nótt þriðjudags, þá er það næturvakt og fuglabúrs þrif. Ég verð þó að segja eitt að ég finn til þegar ég mæti í vinnuna og fuglarnir eru hálf vatns og fóðurslausir Undecided  
Tvíburinn minn bauð mér og litlu systur á kaffihús í dag. Grasagarðurinn varð fyrir valinu, alveg spontant ákvörðun og lukkaðist þetta með ein dæmum vel. Hlýtt og notalegt að sitja úti í trjánum og spjalla og svona. Við eignuðumst lítinn vin, sætar fugl sem sníkti af okkur kjúkkling. Tounge  Svoldið kaldhæðnislegt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Tryggvadóttir Flóvenz

Bhahahahaha snilld að fulg vilji kjúkling!!

En ég hef sagt það áður og segi það aftur þú ert hetjan mín! Aldrei í lífinu myndi ég taka að mér að þrífa fulgabúr!

Hildur Tryggvadóttir Flóvenz, 9.7.2007 kl. 09:05

2 Smámynd: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Já mar, alger hetja, þetta kallast að face your fears ;)

HAHAHAHA.

En sjáumst.

Bæjó spæjó.

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 16.7.2007 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband