Leikstjórinn sem gerði mynd úr draumum sínum

Dreymdi verulega súrt í nótt ... Draumar eru alltaf skemmtilegir, og en þá skemmtilegri ef þeir segja manni eitthvað. Draumar eru líka oft úrvinnsla hugans ... ef mig langar t.d. í fótbolta þá dreymir mig bara að ég sé að spila fótbolta, aðeins svona verið að svala þorstanum fyrir tuðrunni.
En þegar ég var í kvikmyndaskólanum þá sýndi, að mig minnir, Kristín Jóhannes okkur mynd. Ég er búin að gleyma hvað myndin heitir og því auglýsi ég eftir heiti hennar. En það sem ég man um myndina var að leikstjórinn skrifaði niður draumana sína og bjó síðan til mynd úr þeim. Myndin var að vonum súr, enda draumar oft á tíðum mjög súrir. Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband