Eins og draumur í dós

Datt inn á myndasafnið mitt og óstjórnleg löngun tók sig upp ... Ég bara hreinlega trúi því ekki að ég hafi verið þarna (þar sem þessi mynd er tekin)! Mikið sakna ég Fence lake og fjölskyldunnar, afslöppuninar við vatnið, bókanna, sólarinnar og alls! En ég verð að láta sundlaugina duga í bili.Stefni bara á að komast að ári. Happy

fiesta


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Brynjar Birgisson

Aaaaaahhhhh... virkar eins og paradís á jörðu.

Jón Brynjar Birgisson, 19.6.2007 kl. 14:34

2 identicon

Ach mæn god! Ég kem með næst!

Fanný (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband