Svöngvakeppni flokkanna?

Kosning og Eurovision á laugardaginn. Og margir eru að velta því fyrir sér hvað eigi að kjósa.

Ýmisr flokkar hafa verið að senda frá sér lög.
Ætli maður fari að kjósa flokkana út á lögin þeirra?

Íslandshreyfingin  

Samfylkingin  og ungir Samfylkingarmenn hafa gert myndband 

Framsókn

...ég verð að segja að mér finnst meira til Eurovision lagana koma en þessara. Held að formenn og framboðsmenn ættu bara að halda sig við pontuna og auglýsingaskiltin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband