Hver verður ákvörðun þín á laugardaginn?

Er það X-DBSVÍF? ...eða hvað sem þetta nú allt heitir. Ja, veit nú alveg hvað þeir heita, man bara ekki alltaf bókstafinn sko :p En það er allt annað mál. Ég veit hvaða bókstaf ég haka við, en það eru ekki allir búnir að gera upp hug sinn. Því hefur Bifröst gert gagnvirka stjórnmálakönnun! Með því að taka þátt í henni er hægt að sjá hvaða skoðun fólk hefur á málunum og hvernig það samræmist stjórnmálaflokkunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Tók prófið, og já ég bara fékk út það rétta ;)

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 7.5.2007 kl. 09:53

2 identicon

Hæ var að kíkja á nýja bloggið! að mínu mati er þetta mjög flott en hvernig væri að setja bleika pornó lúkkið líka hér mer féll mjög við það :D

Anna litla Systir (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 17:24

3 Smámynd: Jón Brynjar Birgisson

Ég tók prófið og vá hvað ég reyndist mikill Sjálfstæðismaður (og af einhverjum ástæðum frekar mikill Samfylkingarmaður líka).

Jón Brynjar Birgisson, 7.5.2007 kl. 20:53

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Var einmitt að setja prófið líka inn á hjá mér.
Velkomin í blogghópinn

Kolbrún Baldursdóttir, 8.5.2007 kl. 14:54

5 identicon

Ég er búin að taka prófið líka og nokkri í kringum mig og allir virðast fá út íslandshreyfinguna......... Annars skorði ég hátt á skala Vinstri grænna og Samfylkinginarinnar líkar og var meiri framsóknarkona en sjálfstæðiskona... merkileg niðurstað!

Hilla (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband