5.5.2007 | 13:15
tilbreyting
Hef aðeins verið að fikta við að blogga hérna á blog.is fyrir urkir og hef bara hrifist hreint og beint af þessu blogg umhverfi. Hef verið á blogspot.com og langar satt best að segja ... úff... það er svo mikið verið að tala í kringum mig að ég ruglast alveg og veit ekkert hvað ég ætlaði að segja! En örugglega eitthvað í þá vegu að ég ætla að breyta til! :)
...málið er nefnilega svo skrítið að á vissum tíma punkti dagsins þá bara er eins og allar tengingar hverfi við heila stöðvarnar og minnsta truflun raskar öllum mínum huga burði og ég stend í ringul reið hugsana flæðisins og veit ekkert hvar ég var að segja...
...ég vildi óska þess að ég gæti slakað svo vel á að tíminn standi í stað...
Athugasemdir
Já það er spurning um að færa allt yfir, æ en það er svo leiðinegt að missa allt hitt samt.
Það er mikklu betra að setja inn myndir hér.
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 5.5.2007 kl. 17:25
Blog.is er einfaldlega frábært kerfi. Gott myndakerfi, engar auglýsingar, hægt að setja inn vídeó og hægt að búa til sitt eigið útlit ef maður er sæmilega tölvulæs og hugmyndaríkur.
Svo er allt fræga og fína fólkið á blog.is og maður getur freistað þess að gera það að ,,bloggvinum" sínum (sérstaklega núna rétt fyrir kosningar).
Jón Brynjar Birgisson, 7.5.2007 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.