5.5.2007 | 13:15
tilbreyting
Hef aðeins verið að fikta við að blogga hérna á blog.is fyrir urkir og hef bara hrifist hreint og beint af þessu blogg umhverfi. Hef verið á blogspot.com og langar satt best að segja ... úff... það er svo mikið verið að tala í kringum mig að ég ruglast alveg og veit ekkert hvað ég ætlaði að segja! En örugglega eitthvað í þá vegu að ég ætla að breyta til! :)
...málið er nefnilega svo skrítið að á vissum tíma punkti dagsins þá bara er eins og allar tengingar hverfi við heila stöðvarnar og minnsta truflun raskar öllum mínum huga burði og ég stend í ringul reið hugsana flæðisins og veit ekkert hvar ég var að segja...
...ég vildi óska þess að ég gæti slakað svo vel á að tíminn standi í stað...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)